Sumartilboð 2020
Hótel Laxnes býður uppá einstakt tilboð fyrir sumarið 2020. Við viljum stuðla að góðum minningum fyrir sumarfríið þitt.
Hótel Laxnes er kjörið fyrir fjölskyldur, með fjölbreytta aðstöðu í Mosfellsbæ og nágrenni, 2 sundlaugar, ærlsabelgur og stór leiksvæði fyrir börnin, göngur meðfram ánni og Egilshöll í seilingarfjarlægð með keilu, bíó og skautasvell.
Fjölbreytt úrval matsölustaða er á svæðinu: KFC, Dominos, Mosfellsbakarí, Ísbúðin, Black box, Subways, ásamst verlsunum Bónuss og Krónunar í næsta nágrenni við hótelið.
Hótel Laxnes liggur einnig vel við hringveginn og ýmsar dagsferðir í boði: Gullni hringurinn, Suðurland, Snæfellsnes og Reykjanesið.
Hlökkum til að sjá þig í sumar!
Sumartilboð 2020!
ágúst – september 2020: 13.000 kr fyrir herbergið á nóttina (fyrir tvo)
Ókeypis fyrir eitt barn undir tólf ára
Barnarúm í boði fyrir börn undir tveggja ára
Víðbót
Aukarúm: 3000 kr fyrir hvert rúm
Morgunmatur: 1500 kr fyrir einstakling (börn 12-18 50% afsláttur, ókeypis fyrir 12 ára og yngri)
Herbergi með fjallasýn (1500 kr aukalega fyrir nótt)
Lúxusherbergi(3000 kr aukalega fyrir nóttina)
Svítan (8000 kr aukalega fyrir nótt
Til að bóka þetta tilboð eða til að athuga með dagsetningar í boði vinsamlegast hafið samband í netfangið: hotellaxnes@hotellaxnes.is